víns og eigi mikils tóbaks. 
Vertu eigi oft á skemtunum. 
Varðveittu vel lánstraust þitt. 
Ef þú gætir þessa, sem eg hefi nú upp talið, verður þú áður en þú veist 
af, fær um að kaupa húsgögn og aðra þá hluti, sem til búsins þurfa. 
 
Hvernig góður eiginmaður á að vera.
Þegar þú kvongast, aukast skyldur þínar. Ef þú elskar konu þína, og 
rækir heimili þitt eins og þér bera að gera, mátt þú eigi ofhlaða þig 
störfum. Vertu umhyggjusamur og nærgætinn við hana og láttu hana 
ekki skorta neitt það, er þú getur veitt henni til þæginda og ánægju. 
Oft vill svo fara, að menn hætta að sýna konu sinni þá blíðu og 
umönnun, sem þeir sýndu henni í tilhugalífi þeirra. En það er hinn 
mesti barnaskapur, að hætta því. Gefðu henni blóm og gleddu hana 
með kærkomnum gjöfum eins og áður. Gjafirnar þurfa ekki að vera 
dýrar eða um efni fram. "Oft kaupir sér í litlu lof". 
Láttu konu þína eigi vera svo störfum hlaðna, að hún hafi aldrei tíma til 
að lyfta sér upp. Farðu með henni á skemtanir við og við. Vertu eigi 
afbrýðissamur, þó að einhver veiti henni meiri eftirtekt en öðrum 
konum. Með því gefur þú í skyn, að þú berir eigi fult traust til hennar, 
og ef hún elskar þig, tekur hún sér það nærri. 
Vertu heima eins oft og þú getur. Konan þín finnur það fljótt, ef þú ert 
óþarflega oft fjarverandi og henni fellur það illa. Ef þú þarft að fara út, 
þá skaltu segja henni hvert þú ætlar, og ef þú ætlar að ganga þér til 
skemtunar, þá skaltu bjóða henni að koma með þér. Henni þykir vænt 
um það, jafnvel þótt hún geti ekki komið. 
Þegar þú kemur heim frá vinnu, máttu ekki leggjast upp í legubekk og 
fara að sofa, þegar þú hefir matast. Talaðu heldur við konu þína og láttu 
hana verða vara við, að þú fylgist með störfum hennar. 
Hafðu konu þína alt af í ráðum með þér, og farðu eigi á bak við hana 
með neitt. 
Talaðu ætíð vel um konuna þína í áheyrn annarra manna, og mundu 
betur eftir mannkostum hennar en ófullkomleika. 
Í fám orðum sagt: Tilhugalíf þitt á aldrei að taka enda. Í hjónabandinu, 
ekki síður en á meðan þið voruð trúlofuð, átt þú alt af að vera jafn 
skemtilegur og kurteis, jafn ástúðlegur og nærgætinn. 
Ef þú ert það, mun konan þín altaf elska þig jafn heitt. Hún mun þá
gera þig hamingjusaman og lífsglaðan. 
 
End of Project Gutenberg's Leiðarvísir í ástamálum, by Ingimundur 
Sveinsson 
*** END OF THIS PROJECT GUTENBERG EBOOK 
LEIÐARVÍSIR Í ÁSTAMÁLUM *** 
***** This file should be named 22139-8.txt or 22139-8.zip ***** 
This and all associated files of various formats will be found in: 
http://www.gutenberg.org/2/2/1/3/22139/ 
Produced by Jóhannes Birgir Jensson 
Updated editions will replace the previous one--the old editions will be 
renamed. 
Creating the works from public domain print editions means that no 
one owns a United States copyright in these works, so the Foundation 
(and you!) can copy and distribute it in the United States without 
permission and without paying copyright royalties. Special rules, set 
forth in the General Terms of Use part of this license, apply to copying 
and distributing Project Gutenberg-tm electronic works to protect the 
PROJECT GUTENBERG-tm concept and trademark. Project 
Gutenberg is a registered trademark, and may not be used if you charge 
for the eBooks, unless you receive specific permission. If you do not 
charge anything for copies of this eBook, complying with the rules is 
very easy. You may use this eBook for nearly any purpose such as 
creation of derivative works, reports, performances and research. They 
may be modified and printed and given away--you may do practically 
ANYTHING with public domain eBooks. Redistribution is subject to 
the trademark license, especially commercial redistribution. 
 
*** START: FULL LICENSE ***
THE FULL PROJECT GUTENBERG LICENSE PLEASE READ 
THIS BEFORE YOU DISTRIBUTE OR USE THIS WORK 
To protect the Project Gutenberg-tm mission of promoting the free 
distribution of electronic works, by using or distributing this work (or 
any other work associated in any way with the phrase "Project 
Gutenberg"), you agree to comply with all the terms of the Full Project 
Gutenberg-tm License (available with this file or online at 
http://gutenberg.org/license). 
Section 1. General Terms of Use and Redistributing Project 
Gutenberg-tm electronic works 
1.A. By reading or using any part of this Project Gutenberg-tm 
electronic work, you indicate that you have read, understand, agree to 
and accept all the terms of this license and intellectual property 
(trademark/copyright) agreement. If you do not agree to abide by all the 
terms of this agreement, you must cease using and return or destroy all 
copies of Project Gutenberg-tm electronic works in your possession. If 
you paid a fee for obtaining a copy of or access to a    
    
		
	
	
	Continue reading on your phone by scaning this QR Code
 
	 	
	
	
	    Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the 
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.
	    
	    
