Húsabætur á sveitabæjum | Page 2

Jón Sveinsson
pör á 40 a., 1 par (ytri) á 65
a., 1 gross skrúfur 80 a. 3
85
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 26 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, ferstrend, á 4 fötum 10 00
4 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 2 72
6 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 7 80
2 reykhurðir á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00;
3 krókar á 0,20 3 90
Smíðakaup
170 00

______
931
52
Kjallari undir eldhúsi og búri (eða öllu húsinu) 2 áln. 6 þml.
neðanjarðar, 18 þml. ofanjarðar, eins og grunnurinn segir til.
Aurslár, gólfslár og bitar með 5×5 þml. gildleika; allir aðrir viðir í
grindinni 4×4 þml., nema 2×4 þml. í skúrinn, þó 4×4 þml. í

undirgrindinni i skúrnum.
Undir lopt niðri 3-&fraq12; alin (undir bita), stafir 9 fet á hæð og
sperruleggir sömul. 9 fet.
Öll milliþil í húsinu einföld, úr 5/4 þml. borðum, strikuðum og
plægðum. Þrjár óstrikaðar spjaldahurðir: 1 niðri, 2 uppi.
Frá hitavjelinni í stofunni má leggja reykpípu (járnpípu) upp um loptið,
til þess að veita hita í efra herbergið, og láta hana liggja inn i
reykháfinn 8 þml. frá þaki.
Upp í grindina milli þilja skal troðið fornu heyi, en óskemmdu þó og

vel þurru, eða þá vel þurrum reiðing og moldarlausum. Utan á grindina
skulu lögð 5/4 þml. borð, þurr og plægð, en óhefluð, og pappi þar utan
yfir, næst járninu. Innan á grindina skal einnig leggja pappa og þilja
síðan innan með strikuðum þilborðum, {~VULGAR FRACTION FIVE
EIGHTHS~} eða &fraq34; þml. á þykkt. Sami borðviður í þak (undir
járnið) og veggi. Leggja skal vel þurrt og moldarlaust torf milli sperra,
festa því þar með þverlistum, er klemmt sje milli sperrukjálkanna, og
mega þeir (listarnir) ekki standa inn af sperrunum. Þá skal negla pappa
innan á sperrurnar og þilja síðan innan með plægðum þilborðum.
Tvö aðalherbergin skulu máluð og gluggar allir þrímálaðir utan og
innan. Hin herbergin ferníseruð tvívegis, nema geymsluherbergi.
Í heilu gluggunum 14×14 þml. rúður, en hinum 12×12 þml. Allt járnið
nr. 24.
Hafa má auðvitað skúr við báðar hliðar hússins að endilöngu. Þá
breytist auðvitað áætlunin nokkuð. Og þá verður að færa búrgluggann á
eldhússtafninn. Þá verður allt loptið uppi ein baðstofa. Stiginn má vera
þar sem hann er á myndinni, en reykháfinn verður að færa út í aðra
hliðina, eins og sýnt er á _baðstofuhúsinu nr. 1._

*Húsið B.*
7×9 álnir.

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje í aurslár (fótstykki) 18 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 5 04
10 trje í gólfslár og bita 14 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 19 60
3 trje í sillur og »lausholt« 18 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 7 20

8 trje í grindina 14 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 11 20
2 trje í grindina 15 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 3 00
20 trje í stafi og sperrur 10 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 20 00
8 trje í skástoðir 11 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 8 80
_Plankar._
6 battingsplankar 14 feta 2×4 þml., fetið á
5 aura 4 20
9 plankar í gluggakistur 14 feta 2×5 þml.
fetið á 6 aura 7 56
_Borðviður._
18 tylftir af plægðum borðum, óhefl., 12 feta
5/4×5 þml., tylftin á kr. 8,57 154 26
21 tylft af sænskum þilborðum 12 feta &fraq34;×4
þml., tylftin á kr. 5,00 105 00
4 tylftir af málsborðum 14 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 36 00
3-&fraq12; tylft af málsborðum 14 feta 1×7 þml.,
tylftin á kr. 8,00 28
00
5 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 14 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr.
11,00 55 00
8 tylftir af gólfborðum 12 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 8,25 66 00
1 tylft af gólflistum (Fodpanel) á 6 kr., 1 tylft
af dyra- og
gluggalistum (gerikt) á 6 kr. 12 00

_Pappi og fleira._
420 {~WHITE SQUARE~} álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 33
60
Naglar: 4 þús. 4 þml. á 2,30; 2
Continue reading on your phone by scaning this QR Code

 / 15
Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.