frá Gotha; þar eru þau 
löguð eftir kortum Dalls; en hans kort eru in fyrstu áreiðanlegu 
kort yfir Alaska. 
Fjallgarðarnir hlÃ-fa við öllum norðanveðrum, og er það 
munr eða Ã- MississippÃ--dalnum, er blasir opinn við öllum 
norðanveðrum og kulda úr þeirri átt. Eiga fjöllin Ã- Alaska 
vafalaust næst eftir straumunum mestan þátt Ã- þvÃ- að 
gjöra vetrinn svo mildan og blÃ-ðan á suðrströndinni og 
eyjunum Ã- Alaska-flóa. 
Hæstu fjöll, er mæld hafa verið, eru 14000 feta há (Mount 
Fairweather-- Góðviðris-fjall); en gizkað er á, að ElÃ-as-tindr 
muni vera 16000 feta. IliÄmna, eldfjall á AlÃ-aska-skaga, er 12066 
feta, en Redoubt 11270 feta. Ã Valaprinz-ey er Mount Calder 9000 feta 
hátt. 
9. Stœrð Alaska. 
Eftir þvÃ-, sem Fr. Hahnemann Ã- Gotha hefir reiknað, skal hér 
skýrt frá stœrð Alaska. Þess ber að gæta að inu þýzka 
ferhyrnings-mÃ-lna-tali er breytt Ã- enskar ferhyrnings-jarðmÃ-lur 
eftir hlutfallinu 1 á móti 21.16. 
StÅ“rðin verðr þá þannig: Eyjar Ã- Bærings-hafi 3 963.0584 
Aleuta-eyjar 6 391.5896 KadÃ-ak-eyjar og Shumagin-eyjar 5 676.3816 
Chúgach- og aðrar eyjar 1 031.7616 Alexanders-eyjar 14 142.9208 
---------------- Flatarmál eyjanna samtals 31 205.7100 Meginlandið 
548 901.6148 -------------------- Als 580 107.3248 enskar â–¡ 
jarðmÃ-lur. 
* * * * * 
II. KAFLI. 
UM SÖGU LANDSINS. 
Saga norðvestr-hluta AmerÃ-ku er þvÃ- nær undantekningarlaust
saga um verzlun og landa-könnun. Þrældómrinn af 
verzlunar-ánauð þeirri, er eitt eÃ-nokunar- félag lagði á 
landið, stóð svo lengi yfir, að það er fyrst á sÃ-ðustu 
árum, sÃ-ðan frelsið létti okinu af, að pólitÃ-k á nokkurn 
þátt Ã- sögu landsins. Jafnvel þótt sagan um slÃ-kt sé að 
vÃ-su eigi uppbyggileg að sumu leyti, tel ég þó mein, að 
rúmið leyfir eigi að skýra neitt frá sögu landsins að sinni, 
þvÃ- hún er þó ekki að öllu ómerkileg Ã- sjálfri sér. 
Eignarréttr Rússa til Alaska var bygðr á þvÃ-, að þeir 
höfðu fyrstir fundið landið. Pétr mikli Rússa-czar var sjálfr 
skipasmiðr og kunni til sjómensku; honum var forvitni á að vita, 
hvort AsÃ-a og AmerÃ-ka væri áfastar að norðan; þvÃ- þá 
var ekki um það kunnugt, hvort svo væri eðr eigi. Einhvern dag 
ritaði karlinn með eigin hendi á blað þessi fyrirmæli: 
"Að byggja einn eða tvo báta, með þiljum, á Kamchatka eðr 
öðrum hentugum stað; á þeim ætti að gjöra eftirleit um 
norðrstrendrnar, til að sjá, hvort þær ná eigi saman við 
AmerÃ-ku, þar sem endimörk þeirra eru ókunn; þvÃ- næst 
skyldu þeir að þvÃ- huga, hvort þeir gætu ekki einhvers 
staðar fundið höfn, sem heyrði til Evrópu-mönnum eðr 
Evrópu-skip. Einnig ættu þeir að dreifa nokkrum mönnum um, 
sem skyldu spyrjast fyrir um nafn og legu þeirrar strandar, er þeir 
finna; halda skyldi nákvæma dagbók yfir alt þetta, og skyldu 
þeir koma með hana til Pétrsborgar." Þetta blað fékk Pétr 
Ã- hendr Å“zta aðmÃ-rál sÃ-num, og bauð honum að sjá svo 
um, að þessu yrði framgengt.[5] En Pétr czar inn mikli dó 
vetrinn 1725; en KatrÃ-n drotning lagði ástundun á, að 
framkvæma vilja haus. Maðr er nefndr Bæringr (Veit eðr Vitus 
Bering) og var danskr, fÅ“ddr á Hrossanesi Ã- Jótlandi, enda 
virðist hafa verið Ã- honum hvorki dáð né dugr. Hann var 
gjör formaðr (Commander) fararinnar og lagði upp frá 
Pétrsborg 5. febr. 1725 yfir SÃ-berÃ-u og Norðr-AsÃ-u til 
Kamchatka; var hann yfir 3 ár á leiðinni. 20. júlÃ- 1728 lagði 
hann Ã- haf og sigldi norðr og austr; hann sigldi all-raglega og hélt 
sér undir ströndum AsÃ-u; fann hann ey þá, er hann nefndi
Lafranz-ey eftir heilögum Lafranzi; það var á Lafranz-messu. 
Eigi sá hann neitt af AmerÃ-ku, og eigi hætti hann sér lengra 
norðr en á 67° 30' n. br.--Þóttist hann þess nú fullvÃ-s 
orðinn, að AsÃ-a væri eigi áföst AmerÃ-ku; snéri sÃ-ðan 
heim aftr. Minnir þetta ferðalag á það, er Sigurðr Pétrsson 
kvað um inar dönsku hetjur, er fóru að leita Grœnlands: 
"Þeirra' af ferðum rómur rÃ-s fyrir rausnar-verkin stóru; þeir 
sigldu burt og sáu Ã-s, og svo til baka fóru." 
Bæringr kom til Pétrsborgar aftr Ã- marz 1730 eftir 5 ára útivist, 
og þótti garpr mikill orðinn af ferðinni. Eftir Bæringi danska er 
nefnt Bærings-haf og Bærings-sund.[6] Gwosdew, rússneskr maðr, 
fann vestr-strönd Alaska 1730.--1741 fór Bæringr enn að leita 
AmerÃ-ku, og komst hann nú Ã- Alaska- flóa og sá ElÃ-as-tind. 
En hann dó úr vesöld á einni eyjunni Ã- flóanum og hvÃ-la 
þar bein hans. Eyja sú heitir Bærings-ey. Rússar eignuðu sér 
landið; en eigi var það mikið, er fyrst fanst. En smátt og 
smátt fanst meira og meira og jukust farir til Alaska til verzlunar. 
Þó var lÃ-tið um að Rússar hefði neina stjórn á verzluninni 
fyrri, en 1799. Var verzlunin alla tÃ-ð sÃ-ðan seld Ã- hendr 
einokunar-félagi með einka-leyfi, unz Rússar létu landið af 
hendi. 
Ãrið 1867 seldu Rússar landið Banda-rÃ-kjunum, en þau gáfu 
fyrir sjö miljónir og tvö hundruð þúsundir gullpenninga ($7 
200 000 Ã- gulli), en það lætr nærri 28 miljónum danskra króna. 
Kaupsamningrinn er gjör Ã- Washington, D.C.,    
    
		
	
	
	Continue reading on your phone by scaning this QR Code
 
	 	
	
	
	    Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the 
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.
	    
	    
