à Formanns-höfn (á Unalashka) er þriðja bygð merkust Ã- 
Alaska og stÅ“rst, næst Páls-borg (á KadÃ-ak-ey) og Sitka. 
SÃ-ðan Banda-rÃ-kin keyptu landið hefir kviknað þar verzlun 
töluverð; leggja skip þar tÃ-ðum að, til að skipta vöru, fá 
vatn, við og nýja ávexti og kálmeti. 
à Attū er höfn, er heitir Chichagoff Harbour. Sé sögum að 
trúa, þá er þar leyni-verzlun eigi all-lÃ-til (smuggling). 
Safalaskinn frá SÃ-berÃ-u og ópÃ-um frá KÃ-na eru hátt 
tollaðar vörur, er þær eru fluttar inn Ã- Banda-rÃ-ki frá 
útlöndum, en ótollaðar eftir að þær eru komnar inn Ã- 
landar-eign Banda-rÃ-kja. ÞvÃ- eru safala-skinn og ópÃ-um flutt á 
laun til Chichagoff Harbour, en seldar þaðan aftr með stórum 
hagnaði til ýmsra staða Ã- Banda-rÃ-kjum. 
Þess er áðr getið, að þelselr veiðist Ã- Bærings-hafi. En 
sakir rúmleysis hér og fyrir þvÃ-, að það þykir minna um 
vert, að minsta kosti Ã- bráð, verðr hér að sleppa að lýsa 
nákvæmara vestrströndinni fyrir vestan AlÃ-aska-skaga og 
eyjunum Ã- Bærings-hafi. Það verðr hÅ“gt að rita langa 
lýsing og nákvæma á þeim eins og hverjum öðrum parti af 
Alaska, er þörfin sýnist þess að krefja. 
6. Fljót og ár. 
Vötn þau, er falla út Ã- Alaska-flóa, eru miklu minni, en hin, 
sem Ã- Bærings-haf falla. Fjöllin taka vÃ-ðast svo að segja fast 
að sjó fram að sunnan; en vatnsmegin það, er fær afrás Ã- 
ánum, dregst saman langt uppi Ã- meginlandinu og ryðr sér 
þaðan veg til sjávar gegn um fjöllin um þröng gljúfr og Ã- 
fallháum fossum. Mikið af regnvatninu frýs á inum afarháu 
fjöllum og nær fyrst til sjávar sem jökulvatn þegar þýður 
eru. 
Austast vil ég nefna Stikine-fljót. Það er af þvÃ- kunnugt, að 
gull hefir grafið verið á bökkum þess; eigi eru þó
gullnámar þessir allrÃ-kir og liggja þeir ofarla við fljótið Ã- 
Bretlands-eignum, áðr en það rennr inn Ã- Alaska.-- 
à 60° 17' n. br. og 145° 20' vestrlengdar frá GrÅ“nuvÃ-k liggr 
mynni fljóts þess, er heitir Atna eðr Koparfljót (Copper River); 
það fellr Ã- tveim kvÃ-slum Ã- sjó út og verðr eyri allmikil Ã- 
milli kvÃ-slanna þrjátÃ-u mÃ-lur á lengd, en 4-5 mÃ-lur á 
breidd; eyri þessi er alþakin pÃ-lviðar-skógi (willow). à 
norðvestr-kvÃ-slinni er aðal-vatnsmeginið; þar nærri er 
Innuita-þorp, og heitir AlÄganik. Fljótið fellr nokkurn veg um 
slétt undirlendi áðr það fellr Ã- sæ út; á þvÃ- undirlendi 
er fjöldi stöðuvatna. LÃ-tið er kunnugt um farveg fljóts þessa, 
það er vÃ-st sé; er sagt það falli um gljúfr og fjöll lengra 
uppi Ã- landinu og sé stórir skógar beggja vegna. Eigi vita menn 
með fullri vissu, HVAR það er, sem koparnámr sá er, sem 
fljótið tekr nafn af. Koparinn finst þar Ã- ávölum, vatnsleiktum 
klumpum, lÃ-kt og á sér stað við Lake Supirior; en það 
þykjast menn fara nærri un, að koparinn sé innan 100 mÃ-lna 
(enskra) frá sjó. IndÃ-ánar selja hann, en leyna 
náma-stöðvunum. 1741 fann Bæringr eðr fylgdarmenn hans 
brýnistein, er koparknÃ-far höfðu vorið á hvattir. Eigi þektu 
inir þarlendu menn járn fyrri, en erlendir menn tóku að verzla 
við þá; en leiknir voru þeir Ã- að gjöra ónetta knÃ-fa úr 
kopar. 
à Vilhjálms-grunn falla engar ár að marki, en Ã- Cooks-flóa 
innanverðan fellr mikil á, er heitir Knik eðr Eldvatn (Fire River). 
Það fljót er skipgengt 12 mÃ-lur frá sæ upp; en úr þvÃ- 
breikkar það og grynnist. Rússar kváðu hafa farið á 
skinnbátum upp eftir þvÃ-, unz þeir komu að vatni þvÃ-, er 
Plavējno heitir. Þaðan er vegr eigi langr til Kopar-fljóts. Tvær 
ár stórar falla að austanverðu Ã- Cooks-flóa. à annari þeirra 
er gull, og mun þess getið sÃ-ðar Ã- skýrslu vorri. Margar eru 
minni ár og lœkir með Cooks-flóa; og er alt bókstaflega 
spriklandi og á iði af laxi og silungi. 
AlÃ-aska-skagÃ- er fjöllótr, einkum nyrzt; þau fjöll eru þó
eigi samföst og lækka eftir þvÃ- sem suðr eftir dregr; þau eru 
framhald af Alaska-fjöllum. Frá norðvestr-hlut skagans renna 
nokkrar ár út Ã- Bristol-flóa. Milli inna háu fjalla, er mynda 
framhald af Alaska-fjöllum, og eins þar sem þeim sleppir, er 
landið lágt og votlent. VÃ-ða eru þar stöðuvötn og mörg 
allstór. Liggja sum svo lágt yfir sjávarflöt, að vatn þeirra er 
salt. Úr þeim renna ár og lÅ“kir til beggja hliða Ã- haf út. 
Aleutar ferðast svo á lœkjum og ám, að þeir róa léttum 
skinnbát, það sem áin endist, taka svo bátinn, er vatn þrýtr, 
og bera hann með sér þar til, er önnur á tekr við; þvÃ- 
bátarnir eru fisléttir. Þannig getr maðr róið sumstaðar yfir 
þveran AlÃ-aska-skaga, frá Kyrra Hafi yfir Ã- Bærings-haf, 
nálega án þess að stÃ-ga fÅ“ti á land.--Eitt af inum stÅ“rstu 
stöðuvötnum er IliÄmna. Það er enn ókannað að mestu; 
ætla menn það muni fremr grunt eftir stœrð; en það vita 
menn, að það er yfir 80 mÃ-lur á lengd og um 24 mÃ-lur á 
breidd, og er það meira en hálft Ontario- vatn. 
Ãr þær,    
    
		
	
	
	Continue reading on your phone by scaning this QR Code
 
	 	
	
	
	    Tip: The current page has been bookmarked automatically. If you wish to continue reading later, just open the 
Dertz Homepage, and click on the 'continue reading' link at the bottom of the page.
	    
	    
